Helstu verkefni starfsmanna Landgræðslunnar í Reykjavík eru rannsóknir, fræðsla og samskipti við einstaklinga, félagasamtök, stofnanir og fleiri aðila á höfuðborgarsvæðinu, auk verkefna á landsvísu. Hluti rannsókna- og þróunarsviðs Landgræðslunnar er þar til húsa. Kort af Keldnaholti.

Aðsetur
Skrifstofa Landgræðslu ríkisins,
Árleyni
Keldnaholti,
112 Reykjavík
Fax 488 3090