Kristín Svavarsdóttir
Keldnaholti
Netfang: kristins@land.is
Símar: 488 3094

Starfssvið:
Vistfræðirannsóknir, einkum rannsóknir á gróðurframvindu og plöntusamfélögum.
Rannsóknir á þróun gróðursamfélaga og vistkerfa á landgræðslusvæðum og áhrif mismunandi landgræðsluaðgerða á þróunina.

Helstu verkefni:
Framvinduferli og gróðurmynstur á jökulsöndum – landnám gróðurs á Skeiðarársandi.
Gróðurframvinda í Eldhrauni.
Samband kolefnisbindingar og gróðurframvindu á landgræðslusvæðum.
Notkun innlendra víðitegunda við landgræðslu.

Menntun:
Ph.D. í plöntuvistfræði frá Lincoln University, Nýja Sjálandi 1995. Doktorsritgerðin fjallar um áhrif næringarefna í jarðvegi á tegundasamsetningu í tussock grasslands sem eru innlend vistkerfi í Nýja Sjálandi sem finnast þar nú helst til fjalla.
B.Sc. frá Líffræðiskor Háskóla Íslands 1987.
Kennarapróf (B.Ed) frá Kennaraháskóla Íslands 1982.

Ritaskrá