gudmundur-halldorsson2Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri
Gunnarsholti
Netfang: gudmundurh@land.is
S. 488 3033 / 861 9605

Starfssvið:
Vistfræðirannsóknir, smádýr í landgræðslu og skógrækt.
Rannsóknir á dýralífi á landgræðslusvæðum og áhrif skordýra á framvindu plöntuvistkerfa.
Staðgengill sviðsstjóra Þróunarsviðs.

Helstu verkefni:
ReNo – Vistheimt á Norðurlöndum.
EvRest – Mat á árangri vistheimtar á norðlægum slóðum.
Áhrif landgræðsluaðferða á dýralíf.
Skordýrabeit í landgræðsluskógum og lúpínubreiðum.

Menntun:
Stúdent frá eðlisfræðideild Menntaskólans við Hamrahlíð vorið 1973.
B.S. próf í líffræði frá Háskóla Íslands í janúar 1977.
Próf í uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla Íslands vorið 1979.
Ph.D. í landbúnaðarvísindum frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn vorið 1985, með skordýr á landbúnaðarplöntum sem aðalgrein.

Nánari upplýsingar
Guðmundur Halldórsson CV-English