Asparskógurinn í Gunnarsholti

| Fróðleikur | No Comments

Í þessari ritgerð Sæmundar Sveinssonar  og Ólafar Sæmundardóttur er gerð grein fyrir sögu skógræktar í Gunnarsholti, höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins. Sú saga hefst er birkifræi er sáð vorið 1939 í fyrsta landgræðsluskóginn…

Gjóskulög og gamlar rústir

| Fróðleikur | No Comments

Árið 1974 var þess minnst með ýmsu móti að ellefu aldir voru liðnar frá upphafi norrænnar byggðar á Íslandi. Raunar virðast fræðimenn alveg sammála um það eitt í þessu sambandi,…

Hver á að gæta velferðar landsins?

| Fróðleikur | No Comments

Miklar áskoranir bíða okkar í umhverfismálum heimsins og velferð okkar jarðarbúa er komin undir því hvernig til tekst með að leysa þær. Mest er talað um loftslagsbreytingar af manna völdum….

Gæðastýring í hrossarækt og landnýting. Sóknarfæri eða glatað tækifæri?

| Fróðleikur | No Comments

Gæðakerfi við ýmiss konar framleiðslu hafa rutt sér til rúms á síðari árum. Tilgangurinn hefur fyrst og fremst verið að auka verðmæti, gæði og rekjanleika framleiðslunnar. Árið 2000 hófst gæðastýring…

Komum öllum lífrænum úrgangi aftur út í næringarhringrás náttúrunnar

| Fróðleikur | No Comments

Forðumst gjaldþrot Gleðibankans Komum öllum lífrænum úrgangi aftur út í næringarhringrás náttúrunnar Hringrásir eru eðli lífríkisins á jörðinni. Þar sem framvinda er í snauðum vistkerfum hleður hringrásin smám saman utan…

Sumarbeit sauðfjár

| Fróðleikur | No Comments

„Sauðfjárrækt á Íslandi er sérstæð að því leyti að tilkostnaður vegna langrar vetrarfóðrunar er hér meiri en gerist víðast hvar annars staðar í heiminum. Hraður vöxtur á hinum stuttu sumrum…

Ferðamenn á Þingvöllum

Umhverfisáhrif ferðaþjónustunnar

| Fróðleikur | No Comments

“Ljóst er að gríðarleg vinna er framundan á landsvísu við uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða, gönguleiða og ferðaleiða í víðari merkingu. Verkefnið er brýnt því umhverfisáhrif ört vaxandi ferðaþjónustu eu komin…

Beitarþol er löngu úrelt hugtak

| Fróðleikur | One Comment

Það er talið fræðilega hægt að reikna út beitarþol á algrónu einsleitu landi í meðalárferði. Það er samt alls ekki hægt að reikna út beitarþol fyrir illa gróna afrétti og…

Gróður og eldgosavá. Forvarnargildi gróðurs gegn hamförum af völdum eldgosa og eldfjallagjósku.

| Fróðleikur | No Comments

Íslensk þjóð býr í eldvirku landi og hefur náð að lifa við og lifa af margbreytileika íslenskrar náttúru. Náttúruvá eða skyndileg áföll, sem valda röskun á öllu samfélaginu valda oft…

Gunnlaugsskógur í Gunnarsholti

| Fróðleikur | No Comments

Bændur í Skaftafelli í Öræfum gáfu Sandgræðslu Íslands nokkuð magn af birkifræi haustið 1938. Því var sáð vorið eftir við hraunbrún norðan við Gunnarsholt. Var það svæði síðar var nefnt…

Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis)

| Fróðleikur | No Comments

Alaskalúpína á uppruna sinn að rekja til Alaska og tilheyrir ætt belgjurta. Belgjurtir hafa þá sérstöðu meðal plantna að lifa í sambýli við bakteríur. Bakteríurnar (af ættkvíslinni Rhizobium) mynda hnýði…

Melgresi (Leymus arenarius)

| Fróðleikur | No Comments

Melgresi er stórgert hávaxið gras sem vex á strandsvæðum um allt land. Það vex einnig inn til landsins á Suðurlandi og norðan Vatnajökuls til stranda. Kjörlendi þess eru foksandar, sandorpin…

Gróðurframvinda í Skaftáreldahrauni og áhrif hraungambra

| Fróðleikur | No Comments

Frumframvinda ræðst af ýmsum ólífrænum og lífrænum þáttum. Oft skapa fyrstu landnemar hagstæð skilyrði fyrir nýjar tegundir en óhagstæðar fyrir uppvöxt eigin afkvæma. Stundum virðast landnemar hamla frekari framvindu. Slík…

Samþætting á ræktun orkuplantna og landgræðslu

| Fróðleikur | No Comments

Samþætting á ræktun orkuplantna og landgræðslu: greining með landfræðilegum upplýsingakerfum er heiti BS-ritgerðar Sigmundar Helga Brink við umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Í Útdrætti segir: “Gerð var LUK (landupplýsingakerfi) greining sem náði…

Áhrif landgræðsluaðgerða á Rangárvöllum á gróðurfar og kolefnisflæði

| Fróðleikur | No Comments

Við gróður- og jarðvegseyðingu tapast mikið af jarðvegskolefni (C). Við uppgræðslu og endurheimt á rofnu landi eykst gróðurþekja aftur og búast má við því að C taki aftur að bindast…

Jarðvegsrof

| Fróðleikur | No Comments

Jarðvegsrof verður þegar gróður lætur undan síga og gróðurþekjan opnast. Gróðurkápa verndar landið fyrir jarðvegsrofi, en á gróðurvana landi eiga vindur og vatn greiða leið að yfirborði jarðvegs og mikil…

Ferðamenn og göngustígar

| Fróðleikur | No Comments

Ör fjölgun ferðamanna hefur mikil áhrif á gróður og ásýnd landsins en fáar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum ferðamanna á gróður og jarðveg. Skortur er á heildarskipulag eða stefnumótun…

Mosavöndur Öll upptaka vatns og næringarefna fer í gegnum blöð mosans. Því fylgir rakastig í vefjum mosans raka umhverfisins. Þetta hefur mótandi áhrif á stærð mosans þar sem það er hagstæðara að vera lítil planta til að halda í vatnsmagnið innan plöntunnar.

Mosar eru alls staðar

| Fróðleikur | No Comments

Mosa er að finna í nánast öllum vistkerfum jarðar og hafa þeir tekið þátt í mótun og þróun þeirra í að minnsta kosti 450 milljón ár. Í dag eru til…

Kolefni

| Fróðleikur | No Comments

Gróður jarðar myndar lífræn efni úr koltvísýringi andrúmsloftsins og stuðlar þannig að því að draga úr styrk þessarar gróðurhúsalofttegundar. Þetta er það sem átt er við þegar rætt er um…