Fréttir af heimasíðu sem var lögð niður í ársbyrjun 2016

Varnarbaráttan í Vík í Mýrdal

| Eldri fréttir | No Comments

14. janúar 2016. Landbrot af völdum sjávar heldur stöðugt áfram í fjörunni fyrir framan Vík. Það styttist því stöðugt í að sjórinn verði búinn að brjóta niður sandfoksvarnir Landgræðslunnar og…

Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2016

| Eldri fréttir | No Comments

4. janúar 2016. Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2016 Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra…

Ráðstefna um búfjárbeit í september

| Eldri fréttir | No Comments

18. janúar 2016. Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun styrkir alþjóðlega ráðstefnu um búfjárbeit á Norðurlöndunum sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík 12.-15. september á vegum norræna genabankansNordGen í…

Samstarfssamningur um nýtingu seyru til landgræðslu

| Eldri fréttir | No Comments

29. janúar 2016  Í gær var undirritaður samstarfssamningur Landgræðslunnar og nokkurra sveitarfélaga á Suðurlandi um nýtingu á seyru til landgræðslu. Sveitarfélögin sem koma að þessum samningi eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes-…

Menntamálaráðherra hvattur til að auka fræðslu um vistkerfi jarðar og umhverfisvá

| Eldri fréttir | No Comments

16. desember 2015  | Frú Vigdís Finnbogadóttir og fleiri afhentu fyrr í vikunni Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra yfirlýsingu þar sem hann er hvattur til að beita sér fyrir stóraukinni fræðslu…

Rannsóknarstyrkir í landgræðslu og skógrækt

| Eldri fréttir | No Comments

16. desember 2015. Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu. Til úthlutunar verða um…

Landbætur gegn loftslagsbreytingum

| Eldri fréttir | No Comments

7. desember 2015. Kolefni (C) er merkilegt frumefni. Í formi koltvísýrings, CO2, er það einn meginorksakavaldurinn í þeirri hlýnun loftslags af mannavöldum sem gæti ógnað velferð jarðarbúa á komandi árum….

Desertification and Land Restoration – The Climate Connection

| Eldri fréttir | No Comments

7. desember 2015. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur að hliðarviðburði á loftslagsráðstefnu SÞ (COP21) í París á morgun, þriðjudaginn 8. desember kl. 12:15–13:45 að staðartíma (kl. 11:15-12:45 að íslenskum tíma). Sigrún Magnúsdóttir,…

Fimmti desember er dagur jarðvegs

| Eldri fréttir | No Comments

5. desember 2015. – Ástand jarðvegsauðlindar heimsins er heiti á yfirgripsmikilli samantekt eftir heimsálfum. Í tilefni árs jarðvegs 2015 lét FAO vinna skýrslu um ástand jarðvegsauðlindarinnar á heimsvísu. Hún var…

Íslensk jarðvegsvernd sett í alþjóðlegt samhengi

| Eldri fréttir | No Comments

23. nóvember 2015. Nýlega kom út grein eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur, Svein Runólfsson og Þórunni Pétursdóttur í bók sem ber heitið Innovative Strategies and Policies For Soil Conservation. Bókin er…

Jarðvegsvernd gegn lofslagsbreytingum

| Eldri fréttir | No Comments

19. nóvember 2015. Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 08:15-10:00 verður morgunverðarfundur á Nauthóli í Nauthólsvík undir yfirskriftinni ÁR JARÐVEGS – ÖLD UMHVERFISVITUNDAR – ALDA NÝRRAR HUGSUNAR! Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum. Fundurinn er…

Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti

| Eldri fréttir | No Comments

9. nóvember 2015. Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv. lögum nr. 91/2002 um…

Landgræðsluverðlaunin veitt í 25. skipti

| Eldri fréttir | No Comments

6. nóvember 2015. Umhverfisráðherra- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti landgræðsluverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti í gær. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingum, félagasamtökum og skólum sem unnið hafa að landgræðslu og…

Eiga náttúruvernd og ferðaþjónusta samleið?

| Eldri fréttir | No Comments

30. október 2015  | Náttúra Íslands er hornsteinn vaxandi ferðaþjónustu, atvinnugreinar sem færir landsmönnum mestan erlendan gjaldeyrir. En geta markmið verndar og nýtingar farið saman? Hvernig er unnt að efla starf…

Tilgangurinn með landgræðslu

| Eldri fréttir | No Comments

17. nóvember 2015. – Hver er tilgangurinn með landgræðslu? Ef landgræðslulögin frá 1965 eru lesin þá kemur greinilega fram að tilgangurinn með starfi Landgræðslunnar er að búa til nytjaland; beitarland…

Heimsþing vistheimtarfræða

| Eldri fréttir | No Comments

17. september 2015 / Starfsmenn Landgræðslunnar (Lr), þau Kristín Svavarsdóttir, Jóhann Þórsson og Ágústa Helgadóttir sóttu nýverið heimsþing vistheimtarfræða (Society for Ecological Restoration), sem haldið var í Manchester á Englandi….

Uppgræðsla er saga um ótrúlega elju og eldmóð

| Eldri fréttir | No Comments

17. september 2015 | Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp í hátíðarathöfn sem haldin var í tilefni Dags íslenskrar náttúru í gær, 16. september. Dagur íslenskrar náttúru var að þessu…

COST fundur í Gunnarsholti

| Eldri fréttir | No Comments

7. september 2015  / Í liðinni viku var haldinn vinnufundur í evrópska COST-verkefninu „Connecteur” í Gunnarsholti. Þátttakendur voru alls 24 og komu frá 13 löndum. Connecteur COST verkefnið gengur meðal annars…

Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu afhendir ráðherra tillögur sínar

| Eldri fréttir | No Comments

31. ágúst 2015  | “Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu hefur afhent Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra niðurstöður sínar og tillögur. Starfshópurinn var skipaður af umhverfis- og auðlindaráðherra í…

Vinaskógur Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna

| Eldri fréttir | No Comments

18. ágúst 2015 | Í gær luku 13 nemar Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna námsdvöl sinni hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti en þar hefur hópurinn verið í átta vikur. Áður en…

Rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna heimsækir Landgræðsluskólann

| Eldri fréttir | No Comments

13. júlí 2015 14:25. | Á dögunum heimsótti rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna, David Malone, Landgræðsluskólann og aðra skóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSÞ) til að kynna sér starfsemi skóla HSÞ á…

Áhrif öskufalls á uppvaxandi birki

| Eldri fréttir | No Comments

9. júlí 2015 22:44. | Gosið í Eyjafjallajökli sýndi að birkiskógar þola ágætlega töluvert öskufall en lággróður getur orðið fyrir miklum skakkaföllum. Því er mikilvægt að stuðla að uppbyggingu skóga…

Molta til trjáræktar á sandi

| Eldri fréttir | No Comments

8. júlí 2015 8:01. | Í vikunni sem leið voru gróðursettar birki- og lerkiplöntur í tilraunareit á Hólasandi. Markmið tilraunarinnar er að sjá hvernig molta frá Moltu ehf. í Eyjafjarðarsveit…

Starfshópur skipaður vegna athugunar á samþættingu stofnana á sviði náttúruverndar og landgræðslu

| Eldri fréttir | No Comments

8. júlí 2015 8:33. | Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði…

Ályktun stjórnar Vistfræðifélags Íslands um úrskurð yfirítuölunefndar um beit á Almenningum

| Eldri fréttir | No Comments

29. júní 2015 20:28. | “Ísland á sér langa sögu gróðurs- og jarðvegseyðingar þar sem hafa tvinnast saman náttúrleg eyðingaröfl og eyðing í kjölfar nýtingar mannsins á gróðurauðlindinni. Á síðustu…

Sendiherrar í Gunnarsholti

| Eldri fréttir | No Comments

21. júní 2015 20:32. | Hópur erlendra sendiherra gagnvart Íslandi, staðgenglar sendiherra og makar, sem komu til landsins að taka þátt í þjóðhátíðarhöldum, fóru ásamt erlendum sendiherrum búsettum hérlendis og…

Erum við eins moldrík eins og við höldum?

| Eldri fréttir | No Comments

20. júní 2015 9:36. | Þær eru nokkrar aldirnar síðan Ingólfur og félagar tóku land á óbyggðri eyju langt norður í hafi og settust þar að. Sagan segir að þar…

RECARE vinnufundur í Gunnarsholti

| Eldri fréttir | No Comments

11. júní 2015 12:49. | RECARE vinnufundurLandgræðslan er þátttakandi í evrópsku rannsóknarverkefni – RECARE – um hvernig auka megi jarðvegsvernd og bæta jarðvegsgæði gegnum öflugt samstarf með hagsmunaaðilum. Alls taka…

Fundað um sjávarkamb í Þorlákshöfn

| Eldri fréttir | No Comments

10. júní 2015 18:39. | Fyrr í dag var efnt til fundar í Þorlákshöfn um Kambinn, sem er hár sjávarkambur milli Óseyrarbrúar og Þorlákshafnar. Í hálfa öld hafa milljónir rúmmetra…

Tveir fyrirlestrar á Kaffi Loka á morgun

| Eldri fréttir | No Comments

9. júní 2015 11:59. | Á morgun, miðvikudag 10.júní kl.12, verður haldinn þriðji fundur á Kaffi Loka á Skólavörðuholti í fyrirlestraröðinni: Moldin er mikilvæg – Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk! Tvö…

Kalt vor og upphaf beitar

| Eldri fréttir | No Comments

9. júní 2015 13:28. | Vorið hefur verið óvenju kalt svo gróður er nú mun seinni til en í venjulegu árferði. Því er nauðsynlegt að seinka beit á úthaga eins…

Jarðvegur er undirstaða lífsins

| Eldri fréttir | No Comments

5. júní 2015 10:02. |Jarðvegur er undirstaða allrar matvælaframleiðslu á þurrlendi jarðar. Gróður þrífst ekki án jarðvegs og jarðvegur verður ekki til án gróðurs. 120 þúsund ferkílómetrar af ræktarlandi tapast…

Fyrstu skref til eflingar skógræktar og landgræðslu

| Eldri fréttir | No Comments

4. júní 2015 9:09. | „Aukið hefur verið við framkvæmdir í skógrækt og landgræðslu á árinu með 20 milljóna króna fjárframlagi ríkisins sem skipt verður jafnt á milli greinanna tveggja….

Grein um vistheimt og viðnámsþrótt vistkerfa gegn náttúruvá

| Eldri fréttir | No Comments

29. maí 2015 15:39. | Nýlega kom út grein eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur, jarðfræðing hjá Landgræðslu Íslands, um vistheimt og viðnámsþrótt vistkerfa gegn náttúruvá í tímaritinu Natural Hazards. Fjallar hún…

Stígum varlega til jarðar – Álag ferðamennsku á náttúru Íslands

| Eldri fréttir | No Comments

18. maí 2015  | Landvernd og Landgræðsla ríkisins efna til hádegisfyrirlestrar miðvikudaginn 20. maí n.k. í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 12. Fyrirlesari er Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins. Fyrirlesturinn…

Alþjóðlegt ár jarðvegs

| Eldri fréttir | No Comments

12. maí 2015 | Í ár er alþjóðlegt ár jarðvegs og það er rík ástæða til að minna á mikilvægi moldarinnar í vistfræðilegu og hagrænu samhengi. Moldin er okkur mönnunum lítt…

Málþing um Hekluskóga – staða og framtíðarhorfur verkefnisins

| Eldri fréttir | No Comments

8. apríl 2015 | Hekluskógar bjóða til málþings í Frægarði í Gunnarsholti 16. apríl kl. 11 til 16. Hekluskógar hafa starfað að endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu frá árinu árið 2007…

Moldin er mikilvæg! Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk

| Eldri fréttir | No Comments

7. apríl 2015  | Í tilefni árs jarðvegs 2015 verður boðið upp á mánaðarlega „örhádegisfyrirlestra” um moldina/jarðveginn. Lögð verður áhersla á að draga fram víðtækt mikilvægi jarðvegsins í sveit og borg;…

Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu um lífrænan úrgang

| Eldri fréttir | No Comments

25. mars 2015 | Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp á ráðstefnu um lífrænana úrgang sem haldin var í Gunnarsholti 20. mars 2015 undir yfirskriftinni „Lífrænn úrgangur – bætt nýting,…

Lífrænn úrgangur – bætt nýting, minni sóun

| Eldri fréttir | No Comments

5. mars 2015  | Á ráðstefnu sem haldin verður í Gunnarsholti á Rangárvöllum föstudaginn 20. mars verður fjallað á margvíslegan hátt um þá möguleika sem felast í nýtingu lífræns úrgangs,…

Mældu stærsta sandstorm á jörðinni uppi á Skógaheiði

| Eldri fréttir | No Comments

19. febrúar 2015  | Aftakaveður á heiðum í nágrenni Eyjafjallajökuls dagana 14. og 15. september 2010 er talið hafa valdið mestu efnisflutningum og landrofi sem mælst hefur á jörðinni nokkru sinni….

FARARHEILL eða FEIGÐARFLAN – öryggi ferðamanna og náttúruvernd

| Eldri fréttir | No Comments

18. febrúar 2015 | Rótarýklúbbur Rangæinga, í samstarfi við Lögreglustjórann á Suðurlandi, boðar til málþings í Gunnarsholti26. febrúar þar sem fjallað verður um uppbyggingu ferðaþjónustu á Suðurlandi með öryggi ferðalanga og…

Ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt er komin út

| Eldri fréttir | No Comments

10. febrúar 2015  | Á dögunum kom út ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt. Nú eru liðin 15 ár síðan Landgræðslan tók að sér að annast landnýtingarþátt gæðastýringar í hrossarækt. Verkefnið snýst um…

Umsóknarfrestur um styrki til varna gegn landbroti framlengdur til 20. febrúar

| Eldri fréttir | No Comments

27. janúar 2015  | Áður auglýstur umsóknarfrestur um styrki til varna gegn landbroti er nú framlengdur til 20. febrúar 2015. Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn…

Áhrif hugmynda um Hagavatnsvirkjun á sandfok af svæðinu sunnan Langjökuls

| Eldri fréttir | No Comments

26. janúar 2015 | Í fréttum Ríkisútvarpsins í hádeginu í dag sagði að Landgræðsla ríksins hefði lagt áherslu á að virkjað væri við Hagavatn. Af því tilefni skal það áréttað að…

Ráðstefna um leiðir til að virkja fólk til landgræðslu

| Eldri fréttir | No Comments

5. janúar 2015  | Fyrsta Evrópuráðstefnan um leiðir til að efla starf bænda og almennings í vernd og endurreisn landgæða var haldin nýverið á Spáni (First European Land Stewarship Congress)….

Samkomulag um notkun seyru til landgræðslu

| Eldri fréttir | No Comments

17. desember 2014 | Sorpstöð Rangárvallasýslu, Landgræðsla ríkisins, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur gerðu í dag með sér samkomulag um notkun á seyru til landgræðslu, með fyrirvara um samþykki…

Vistkerfi metin og kortlögð áður en endurheimt hefst

| Eldri fréttir | No Comments

15. desember 2014 |Áður en hafist er handa við endurheimt vistkerfa er mikilvægt að meta ástand lands á viðkomandi svæði og leggja mat á þætti sem hamla framvindu. Landgræðsla ríkisins…

Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt

| Eldri fréttir | No Comments

12. desember 2014 | Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á…

Alþjóðlegur dagur jarðvegs 2014

| Eldri fréttir | No Comments

5. desember 2014 | Í dag er alþjóðlegur dagur jarðvegs og með því vilja Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á mikilvægi jarðvegsins. Ekki veitir af, því þessi meginundirstaða fæðuöflunar jarðarbúa eyðist með…

Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2015

| Eldri fréttir | No Comments

1. desember 2014 | Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda og annarra landeigenda, sveitarfélaga, félagasamtaka…

Vinna hafin við frumvarp að lögum um landgræðslu

| Eldri fréttir | No Comments

28. nóvember 2014 | Print | Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við frumvarp að nýjum lögum um landgræðslu. Núgildandi lög voru staðfest 24. apríl 1965. Margt hefur breyst…

Umsóknir úr Minningarsjóði Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson

| Eldri fréttir | No Comments

26. nóvember 2014 | Hjálmar R. Bárðarson, f.v. siglingamálastjóri, sem lést í apríl árið 2009 arfleiddi 6 stofnanir og félagasamtök að öllum eigum sínum. Erfingjarnir eru: Ljósmyndadeild Þjóðminjasafns Íslands, Sjóminjasafnið…

Uppgræðsla sendins hrauns

| Eldri fréttir | No Comments

12. nóvember 2014 |Landgræðslan hefur unnið að uppgræðslu sendins hrauns í Koti á Rangárvöllum sl. tvö ár í samstarfi við Landsvirkjun. Til uppgræðslunnar hefur verið notað kjötmöl, grasfræ og melgresi…

Aukin nýting á lífrænum áburði til landgræðslu

| Eldri fréttir | No Comments

7. nóvember 2014  |Það er sóun á dýrmætri auðlind að nýta ekki lífrænan úrgang, hverju nafni sem hann nefnist, sem áburð til landgræðslu. Fjölmargar leiðir eru til, en skort hefur…