Stefna Landgræðslu ríkisins

Auðlindir, arfleifð og lífsgæði

Stefna Landgræðslu ríkisins 2008 – 2020

Í þessu riti er fjallað um hvernig best verði staðið að því að vernda og bæta þær auðlindir sem búa í jarðvegi og gróðri landsins, þá arfleifð sem í þeim býr og þau lífsgæði sem þær veita fólki. Landgræðslan gegnir á þessu sviði mikilvægu hlutverki fyrir hönd stjórnvalda og þjóðarinnar allrar. Hér er lögð fram stefna Landgræðslu ríkisins í landgræðslu til ársins 2020, unnin af starfsfólki stofnunarinnar.


Fróðleg rit og leiðbeiningar

Að lesa og lækna landið
Bók um ástand lands og vistheimt eða landgræðslu. Höfundar:  Ása L. Aradóttir og Ólafur Arnalds, prófessorar við Landbúnaðarháskóla Íslands. Útgefendur: Landvernd, Landgræðsla ríkisins og Landbúnaðarháskóli Íslands 2015.

Að lesa landið
Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Landgræðsla ríkisins.

Vistheimt á Íslandi
Í þessu riti er í fyrsta sinn birt yfirlit yfir endurheimt hnignaðra vistkerfa á Íslandi. Ritstjórar: Ása L. Aradóttir og Guðmundur Halldórsson.

Gróður og eldgosavá. Forvarnargildi gróðurs gegn hamförum af völdum eldgosa og eldfjallagjósku. Rit Lr nr. 1. Ritstjóri Anna María Ágústsdóttir. Landgræðsla ríkisins 2013.

Innlendar víðitegundir
Líffræði og notkunarmöguleikar í landgræðslu
Í ritinu eru níu sjálfstæðir kaflar sem mynda saman heild um rannsóknarverkefni um innlendar víðitegundir. Ritstjóri: Kristín Svavarsdóttir. Landgræðsla ríksins 2006.

Jarðvegsrof á Ísland
Höfundar: Ólafur Arnalds, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson og Arnór Árnason. Landgræðsla ríkisins, Rannsóknastofnun landbúnaðarins, 1997.

Jarðvegsrof
Jarðvegsrof. Rofmyndir – að lesa landið. Höfundur: Arna Björk Þorsteinsdóttir. Landupplýsingasvið Landgræðslu ríkisins.

Birki
Fræsöfnun og sáning, leiðbeiningar
Ása L. Aradóttir. Landgræðsla ríkisins.

Fróðleiksmolar um hrossabeit
Nauðsynlegt er að fylgjast með ástandi hrossahaga, til að koma í veg fyrir að gróður rýrni vegna ofnýtingar. Landgræðsla ríksins 2014.

Gulvíðir og loðvíðir – Eiga víða við – Leiðbeiningar um ræktun. Höfundar: Kristín Svavarsdóttir og Ása L. Aradóttir. Landgræðsla ríkisins 2006.

Hrosshagar
Aðferð til að meta ástand lands Höfundar: Borgþór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir og Björn H. Barkarson. Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Landgræðsla ríksins 1997.

Sauðfjárhagar
Leiðbeiningar við ástandi beitarlanda
Höfundur: Sigþrúður Jónsdóttir. Landgræðsla ríkisins 2010.

Sumarbeit sauðfjár
Höfundur: Andrés Arnalds


Sagnfræði og erlendur fróðleikur

Sáðmenn sandanna
Saga landgræðslu á Íslandi 1907-2007.
Hundrað ára saga landgræðslu er saga um baráttu við nær óyfirstíganlega erfiðleika, vantrú, fátækt, og óblíð náttúruöfl.

Sáð í sandinn
Landgræðsla í Íslandi í 100 ár.

Á grænum vængjum
Landgræðsluflugið í 45 ár.

Healing the land
The story of land reclamation and soil conservation in Iceland.

Soils, Society & Global Change
Proceedings of the International Forum Celebrating the Centenary of Conservation and Restoration of Soil and Vegetation in Iceland.

ReNo
Restoration af damaged ecosystems in the Nordic countries. Rit LbhÍ nr. 4.


Árbækur Landgræðslunar / Sandgræðslan 50 ára

Græðum Ísland
1995- 1997 (Er í skönnun)

Græðum Ísland
1993 – 1994 (Er í skönnun)

Græðum Ísland
1988

Græðum Ísland
1907-1987

Sandgræðslan 50 ára (Er í skönnun)