Fréttir frá Landgræðslunni

Undir samninginn rituðu Árni Bragason, landgræðslustjóri, Aðalsteinn Sigurgeirsson, staðgengill skógræktarstjóra og Gunnsteinn Ómarsson, bæjarstjóri. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar þeir höfðu lokið undirritun. F.v. Aðalsteinn, Gunnsteinn og Árni.

Sveitarfélagið Ölfus, Landgræðslan og Skógræktin gera samning um Þorláksskóga

| Fréttir | No Comments

26.10.2016 / Í dag var undirritaður samningur um Þorláksskóga. Samningurinn er á milli Sveitarfélagsins Ölfuss, Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Uppgræðsla á þessu svæði er ein af forsendum byggðar í Þorlákshöfn. Mikið…

heimas-a-IMG_7412

Rætt um uppgræðslu hjá Þorlákshöfn

| Fréttir | No Comments

12.10.2016 / Að undanförnu hefur verið rætt um uppgræðslu landsvæðis sem gengur undir nafninu Þorláksskógar og er í nágrenni Þorlákshafnar eins og nafnið bendir til. Í því sambandi hefur verið…

zaIMG_7938

Samstarfssamningur um Hekluskóga undirritaður

| Fréttir | No Comments

5.10.2016 / Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri skrifuðu í dag undir fimm ára samning um áframhaldandi endurheimt Hekluskóga.  Árleg fjárveiting til verkefnisins er…

xa_IMG_1359

Nemendur Stórutjarnaskóla í hlutverki vísindamanna

| Fréttir | No Comments

20.09.16 / Hvaða hlutverkum gegnir jarðvegur? Af hverju skiptir máli að endurheimta jarðveg og gróður á örfoka landi? Hvernig getum við gert það? Og hvaða aðferð gefur bestan árangur á…

Áhugaverðar síður á vefnum okkar!

Bændur græða landið

Verkefnið Bændur græða landið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og bænda um uppgræðslu heimalanda.

Varnir gegn landbroti

Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi.

Skipurit

Skipurit Landgræðslunnar ásamt krækjum.

Gæðastýring í hrossarækt

Einn af mörgum þáttum í starfi Landgræðslu ríkisins er eftirlit með landnýtingu hrossabænda.

Héraðsáætlanir

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar eru samantekt á helstu rofsvæðum á landinu og forgangsröðun verkefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

Skýrslur

Hér er hægt að nálgast ýmsar skýrslur Landgræðslunnar á auðveldan hátt!

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Helstu gæðastýringar í sauðfjárrækt eru að bæta sauðfjárbúskap, renna styrkari stoðum undir afkomu sauðfjárbænda og tryggja markaðnum öruggari vörur.

Landgræðsluskóli Hsþ

Markmið skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarlöndum, sem glíma við jarðvegseyðingu, eyðimerkurmyndun og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga, í landgræðslu og sjálfbærri nýtingu lands.

Sagnagarður

Í Sagnagarði er sögu gróður- og jarðvegseyðingar á Íslandi gerð skil í máli og myndum.

Myndskeiðasafn

Ýmis áhugaverð myndbönd um málefni landgræðslunnar

Náttúrufræðingurinn Roger Crofts ræðir um umhverfismál í Þjóðminjasafninu

Sveinn Runólfsson segir frá landgræðslu á Íslandi