Fréttir frá Landgræðslunni

za_1250_img_0072

Landgræðsluverðlaunin veitt í 26. skipti

| Fréttir | No Comments

1.12.2016 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2016 afhent í Sagnagarði í Gunnarsholti. Þetta var í 26. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum…

dscf7145

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði

| Fréttir | No Comments

1.12.16 / Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra umráðahafa lands. Umsóknarfrestur…

za_heimasida_img_5078

Samstarfsverkefni Norðurlanda um forgangsröðun í vistheimt

| Fréttir | No Comments

23.11.2016 / Mikilvægi vistheimtar (endurheimtar vistkerfa) hefur farið vaxandi á undanförnum áratugum um allan heim vegna aukins álags á vistkerfi og hnignunar þeirra. Þá hafa alþjóðlegir samningar í umhverfismálum einnig…

nota-lóa-lúpína

Afar fróðleg grein um mófugla í Icelandic Agricultural Sciences

| Fréttir | No Comments

23.11.2016 / Ný grein var að koma út í hefti 29/2016 af vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences og hægt er að nálgast hana hér. Greinin nefnist Avian abundance and communities in areas revegetated…

Áhugaverðar síður á vefnum okkar!

Bændur græða landið

Verkefnið Bændur græða landið er samvinnuverkefni Landgræðslunnar og bænda um uppgræðslu heimalanda.

Varnir gegn landbroti

Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi.

Skipurit

Skipurit Landgræðslunnar ásamt krækjum.

Gæðastýring í hrossarækt

Einn af mörgum þáttum í starfi Landgræðslu ríkisins er eftirlit með landnýtingu hrossabænda.

Héraðsáætlanir

Héraðsáætlanir Landgræðslunnar eru samantekt á helstu rofsvæðum á landinu og forgangsröðun verkefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

Skýrslur

Hér er hægt að nálgast ýmsar skýrslur Landgræðslunnar á auðveldan hátt!

Gæðastýring í sauðfjárrækt

Helstu gæðastýringar í sauðfjárrækt eru að bæta sauðfjárbúskap, renna styrkari stoðum undir afkomu sauðfjárbænda og tryggja markaðnum öruggari vörur.

Landgræðsluskóli Hsþ

Markmið skólans er að þjálfa sérfræðinga frá þróunarlöndum, sem glíma við jarðvegseyðingu, eyðimerkurmyndun og neikvæð áhrif loftslagsbreytinga, í landgræðslu og sjálfbærri nýtingu lands.

Sagnagarður

Í Sagnagarði er sögu gróður- og jarðvegseyðingar á Íslandi gerð skil í máli og myndum.

Videomyndir um landgræðslu og ýmis verkefni